Black Metal Bandið Beatrìk Er frá Ítalíu og hefur gefuð út 4 diska og heyta þeir:
- Flames(DEMO) ( September 2000)- og kom hann út í 50 eintökum og seldist upp allstaðar.
*Laga Listi:
- When Death Is Better Than Life
- Death Or Glory?
- This Is War
- Majestic Sadness
- Death Or Glory? (second version)
- The Infernal Wolf Is Still Hunting{DEMO} (Júlí 2001)- og kom hann út í 99 eintökum og seldist einnig upp á löngum tíma.
*Laga Listi:
- The Warriors Fate
- Beatrìk
- Ride The Beast
- Last Dawn
- Black Funeral (outro)
- Journey Through The End Of Life - Kom fyrst út í Desember 2002 á Plötu í 500 Eintökum og var svo gefin út á geisladisk í október 2004.
*Laga Listi:
- Buried Among Skeletal Woods
- To Feel The End Near
- The Charon's Embrace
- Beatrìk
- Last Dawn
- Journey Through The End Of Life
- Spell Of Destruction (Burzum's cover, Einungis á Plötu).
- Requiem Of December(2005)-
*Laga Listi:
- My Funeral to Come
- Requiem of December
- Eternal Rest
- The Last Wandering
- Apollonia’s December, 7th 1647
- Returning After a Death.
-BEATRÌK Var stofnuð 1998 og Eru Meðlimir Hennar
Frozen Glare Smara - Söngur, Gítar og Bassi
Vidharr - Trommur
Ferghus - Bassi
*Þá er það held ég bara komið það sem ég veit og uppáháldslagið mitt með þeim er Returning After a Death af disknum - Requiem Of December sem sagt nýjasta disknum :) Vonandi Hafði þetta einhevr áhrif á þig/ykkur. og mæli ég með Þeim ef þú fílar Black Metal ;)
Takk Fyrir Mig.