Ég hef ekkert hlustað á þá, en ég hló ekkert smá þegar ég var að lesa review um Kamelot plötu á metal-archives.com og það var minnst á að Timo Cantsingpelto syngi bakraddir í einu laginu :D
Peace through love, understanding and superior firepower.
En ég var mikill aðdáandi þeirra fyrir 2 árum, er löngu kominn með leið á þeim. Á einhverja 6 diska með þeim og gjörsamlega ofspilaði þá. Núna er ég kominn með þvílíkt ógeð á þeim og bara Powermetal yfirhöfuð (þó undantekningar). Helvíti góðir hljóðfæraleikarar samt, og söngvarinn er góður, ég er bara kominn með ógeð á röddinni hans. Og Timo Tolkki syngur eiginlega aæveg eins og Kotipelto, nánast enginn munur.
Þessi hljómborðssóló fara líka í taugarnar á mér :( En Jens (hljómvorðsleikarinn) spilaði með Dio á sínum tíma( held að hann hafi spilað á Lock Up The Wolves)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..