Ég hef reynt mitt besta til að hrista fordóma mína af Varg Vikernes seinustu daga og hlusta aftur á diskana hans með nýjum hug til þess að reyna að heyra afhverju þessi manneskja fær svo mikin hróður fyrir tónlist sína.
Ég verð einfaldlega að segja að eftir að hafa farið vandlega í gegnum “Hvis Lyset Tar Oss” aftur á ný, þá get ekki annað en fundist maðurinn svera tónlistarlega ofmetin.
Aðalega lagið Tomhet stendur uppúr fyrir fínt Ambience og Atmosphere, en annars fynnst mér diskurinn lykta af black metal meðalmennsku.
Ég tel að Varg Vikernes aðdáendur geti í raun aldrei verið það hlutlausir Burzum aðdáendur að meta diskana hans útfrá raunverulegum tónlistarlegum gildum.
En það er bara mín skoðun
Hvað finnst ykkur?
Crestfallen