Nokkuð nýbyrjaður að dýrka þessa hljómsveit ! hvað eru svona uppáhalds diskarnir ykkar og lög? Still Life og Deliverance diskarnir eru að standa uppúr nuna hjá mér. Ég á eftir að hlusta aðeins betur á hina.
Gæti aldrei gert á milli þeirra en þó myndi ég segja að Ghost Reveries væri verstur af þeim en þó langt frá því að vera lélegur :)
Tékkaðu á Black Rose Immortal á Morningrise og segðu mér hvað þér finnst eftir nokkra hlustun, hefði aldrei trúað því að það væri hægt að gera 20 mínútna lag svona gott.
mér finnst þeir allir Geðveikir, og verð samt aðvera ósammála fyrsta ræðumanni um það að ghost reveries sé lélegastur en þaðer ábyggilega bara smekksatryði…=) t.d. trommarar dæma lög öðruvísi en gítarleikarar held ég… : )
Verð eiginlega að breyta svarinu, Damnation finnst mér lélegastur. Samt þegar ég segi ‘lélegastur’ þá er ég sko alls ekki að meina að hann sé lélegur :P
Ghost reveries er ótrúlega góður, myndi segja að Harlequin Forest standi uppúr.
yup i got your point..:) það er eiginlega bara ómögulegt að segja að geisladiskur með svona færum hljóðfæraleikurum á sé lélegur… nema þeir séu með rec í gangi meðan þeir smyrja skít á milli rasskinnanna eða eitthvað þar á milli…!
My Arms Your Hearse,Damnation og Still Life eru uppáhalds plöturnar mínar með þeim,uppo áhalds lögin mín með þeim sem ég mæli eindregið með að þú checkir á eru:
The Twilight is my Robe When Benighted The Moor Still Day Beneath the Sun Master´s Apprentices For Absent Friends Windowpane Closure (sérstaklega á Lamentations) In my time of Need Hours of Wealth
geeeðveik lög!! :D
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip
Mér finnst þeir ótrúlega góðir, mjög fjölbreytt hjá þeim tónlistin og ég dýrka það. Ghost Reveries er einn af þeim albestu finnst mér, Atonement er bara meistaraverk. Fýla samt Blackwater Park mest því þar er ekkert slakt lag að mínu mati..
Ágætis hljómsveit finnst Martin Lopez alveg brennimerkja þessa sveit fyrir frábærann trommuleik, hef ekki nennt að hlusta mikið á nema Orchid og Deliverance og þeir eru mjög góðir.
Masters Apprentice, Deliverance, By the Pain I See In Others og The Twilight Is My Robe
Amm, hef svo lítið hlustað á Opeth, en mér skilst að þetta sé bara svona rokk metall einhver, sem ég hef ekkert það mikinn áhuga á. Er meira svona sýru gaur :)
Kannski kynni mér þetta einhvern tíman. Hvaða diskur er bestur?
Blackwater Park er óhóflega góð plata og mér finnst að hún egi skilið að standa uppi sem eitthver besta metalplata sem gerð hefur verið, að mínu mati. En þrátt fyrir það finnst mér, útaf pesónulegum smekk, að Damnation sé betri.
Mæli líka með að fólk hlusti minna á stök lög með Opeth og hlusti frekar á geisladiskana í heild sinni, eins og með margar aðrar hljómsveitir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..