Þú ert væntanlega að tala um Viking Crown. Þeir gáfu út tvær plötur sem fengu ekkert sérstaka dóma, einhver sagði að soundið væri eins og platan væri tekin upp í neðanjarðarbyrgi og mækinn láta síga niður í gegnum loftinntakið, já og að trommurnar væru Macintosh dollur ;) Á allmusic.com fá þeir samt credit fyrir að reyna.
Phil hefur líka spilað á gítar með Necrophagia.
Annars eru þessi bönd listuð hjá honum á allmusic:
* Pantera
* Necrophagia
* Down
* Viking Crown
* Southern Isolation
* Superjoint Ritual
* Christ Inversion
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _