Fann þennan link á einu spjallborði sem ég er á. Ég er ekki Black metal fan en eftir að hafa verið hér á /metal þá kannaðist ég við flest allar hljómsveitirnar þarna og hló að nokkrum myndunum. Þetta er listi sem e-r gaur gerir um 10 black metal myndir sem honum finnst alveg hreint fáránlegar og hann setur comment undir hverja mynd. Þetta er listinn í ár:

http://ruthlessreviews.com/top10/10blackmetal2.html

Svo er líka listinn frá í fyrra:

http://www.ruthlessreviews.com/top10/10blackmetal.html

Enjoy
Non fui, fui, non sum, non curo.