Næsta plata Cannibal Corpse kemur út á MetalBlade þann 21. mars á næsta ári. Hún var tekin upp í Mana Studio í Tampa, Florida hjá Erik Rutan (oh, yes).
Platan mun bera nafnið “Kill” og er tracklistið eftirfarandi:

1.The Time to Kill Is Now
2.Make Them Suffer
3.Murder Worship
4.Submerged in Boiling Flesh
5.Five Nails Through the Neck
6.Purification by Fire
7.Death Walking Terror
8.Barbaric Bludgeonings
9.The Discipline of Revenge
10.Brain Removal Device
11.Necrosadistic Warning
12.Maniacal
13.Infinite Misery

Síðan bárust þær gleðifregnir að Rob Barret hafi snúið aftur eftir brotthvarf Jack Owen, og verð ég að segja að lineuppið sé núna eins þétt og það gerist!
Sprankton