Hvernig er fólk að fíla I Adapt? Þetta er náttúrulega ekki Metal band en þetta er samt íslenskt þungarokk, svo ég er að pæla hvað fólki sem er meira í Metal finnst um þá.
Mér finnst þeir fínir, Why Not Make Today Legendary hef ég hlustað á ansi oft, var að fíla þá geðveikt vel fyrir einhverjum 2 árum. Alltaf gaman að hlusta á þetta, fínasta músík.
Ég er sammála því að þeir eru mjög góðir live, ég fíla þá ekkert fyrir utan tónleika samt en þeir fá bara alltaf svo risastóra pytti á tónleikum að maður getur ekki gefið þeim annað en respect.
haha já, Serverd ná ekki nærrum því jafn magnaðari stemningu og daptarinn finnst mér, nema kannski á motu þegar þeir cover-uðu hamar mölvað fés, það var magnað, en Serverd eru allveg helvíti góði
Jah.. mér finnst allavega mikið meiri stemmari hjá Severed, held það hafi líka með það að gera að égf fíla stemmninguna hjá þeim mun betur en hjá I adapt. Hardcore krakkar að taka karate chop finnst mér ekki stemmning, bara asnalegt.
erum bara bunir að vera uppi stutt en stefnum á musik tilraunir á næsta ári(-: en getur kanski eitthver sagt mér hvar marr skráir sig í musik tilraunir og allt það marr??
Hardcore dansar eru það asnalegasta sem hægt er að gera á svona tónleikum. Mosh for the win!(þótt ég hafi ekki tekið þátt í slíku.. það er amk ekki asnalegt eins og hardcore dans) :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..