Ohh.. ég hlakka svo ógeðslega til. Er einhver betri leið til að slaka á eftir próf, stress og vesen en að hlusta á almennilegan metal og slamma eins og geðsjúklingur? Held ekki nebbla.
hlakka líka til að heyra í ykkur btw, hef heyrt svo mikið um ykkur en ekkert heyrt í ykkur. Verður gaman, eins gott fyrir ykkur að valda mér ekki vonbrigðum. :P
SWEET! Þetta er það sem ég er búinn að bíða eftir! Ójáh!
-Atrum: búinn að bíða eftir að heyra í þeim…spenntur -amor e morte: hef alltaf verið pínu forvitinn í sambandi við þá, gott að þeir eru tilbúnir til að leggja á sig ferð til RVK. -Severed Crotch: Good shit. -Evoked: ekkert heyrt í þeim, samt spenntur.
Vó, ég ætla pottþétt að mæta.. en hvernig eru amor e morte og evoked?? Hef heyrt um amor e morte en veit ekkert hvenrig tónlist þeir spila en hef aldrei heyrt um Evoked.. Eitthvað varið í þetta??
hehe, ég er enginn harður cof aðdáandi… Dusk and her Embrace er samt fínasti diskur. Trommarinn á aðallega heiður af nafninu, en hvaða hvaða… nafn er nú einu sinni bara nafn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..