hmm þekkir örugglega flest allt sem ég mun nefna en hérna er það sem ég man: Mithotyn, thyring, Ásmegin, Borknagar, storm, Frostmoon, isengard, Korpiklaani, moonsorrow, vintersorg, otyg.
kannski alveg eins og summoning, en allt fínar hljómvseitir.
það er nú mest til af Viking/Black metal.. Jæja, skal nefna nokkrar: Belenos, Skyclad, Winds, Celtic Frost, Manegarm, Bathory, Bal-Sagoth… Bara nokkrar af mörgum..
já hann vildi viking og pagan en ekki blackmetal sem væru að daðra við viking eða pagan. Winds er ekki viking eða pagan metal. Þannig að alveg sama hvort hann átti við pure pagan eða viking, eða blackmetal með þessum áhrifum þá væri ekki hægt að mæla með winds þar sem þeir koma ekkert nálægt neinum af þessum stefnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..