
Slayer
Ég hef ákveðið að taka stórt skref í lífi mínu og kynna mér hljómsveitina Slayer. Það væri fínt ef ég fengi að vita besta diskinn og lagið með þessum félögum því ég vil ekki byrja á röngum fæti að hlusta á það slappasta sem þeir hafa sent frá sér. Takk.