Ég var hjá Valda í gær og var eitthvað að spjalla við hann, spurja hvernig salan gengi og svona, og hann sagði mér að allir miðar væru uppseldir hjá honum.
Enn eru þó til nokkrir hjá GrandRokk.
Annars er númerið hjá honum 5629002 minnir mig alveg örugglega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..