Gæti einhver samt mér nöfn á hljómsveitum sem spila soldið instumental metall. Bara að það séu soldið langir án söng kaflar í lögunum. Best væri að fá nafn hljómsveitar + nafn á laginu(ef það er eitthvað sérstakt).
oki… fínt það skýrir bara en betur af hverju ég er að spurja…. ég veit ekkert hvað þetta kallast eða eikkað en er að leita að lögum sem eru sem mest án söngs og með góðu bíti
Anathema - Violence (aðallega píanóleikur, en það kemur partur þarsem rafgítar og trommur fara á fullt) Impaled - Carpe Mortem Metallica - to live is to die (þekktir þetta örugglega) Darkest Hour - Veritas Aequitas (12 mín epískt lag)
instrumental lag með darkest hour :) Finnst söngvarin þeirra alveg hræðilegur, þannig að þarna er kannski loksins komið Darkest hour lag sem ég gæti fílað :D
Kannski ekki það sem að þú ert að leita að en mér finnst Jester´s Dance og Wayfearer með In Flames mjög flott instrumental lög þó að þau séu kannski ekki í heavy kantinum.
Mæli með The Fucking Champs. Þeir virtust gleymast alveg í þessari upptalningu. Ein af fáum hljómsveitum sem gefa sig út á að vera streight instrumental.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..