Zeppelin er mismunandi flokkað sem rót af NWOBHM eða hard rock. En ég er sammála um að þeir séu mun blúsaðri en stereótýpan af NWOBHM. Nennti ekki að fara út í díteila þarna, en sé það sem þú átt við þarna :)
Staind: með því betra sem er að gerast í Nu Metalnum. flottur auðhlustanlegur metall/rock. Mæli með break the cycle, Respect laginu. Eflaust það þyngsta sem þeir hafa gefið frá sér.
Ekki láta mainstream fordóma halda ykkur frá góðri tónlist.
Edge of sanity flokka ég seint undir M Death metal, því þrátt fyrir að þeir eru mjög melódískir þá er keyrslan þeirra og soundið allt öðruvísi en öðrum M death böndum á borð við Dark tran in flames arch enemy at the gates ect.
Ég flokka þá persónulega sem Death/progressive, líkt og opeth. (þótt að þetta séu ekkert líkar hljómsveitir endilega).
Crestfallen