Jæja, þá er komið að því. Plakötin fyrir Amon Amarth helgina eru alveg að verða tilbúin og ég býst við því að fá þau í þessari viku.

Eins og alltaf væri ég alveg ótrúlega þakklátur ef að ég fengi hjálp við að koma þessum plakötum upp út um allan bæ, í öllum skólum (grunn-, framahalds-, há- og ýmsum sérskólum), sjoppum, bensínstöðvum, bókasöfnum, strætóskýlum, strætóum (hehe), videoleigum, bakaríum, veitingahúsum, pizzastöðum, hárgreiðslustofum, sundstöðum, ísbúðum, félagsmiðstöðvum, ruslakössum, spennukössum, ljósastarum og þar fram eftir götunum.

Hér er smá listi yfir það sem vantar. Endilega látið vita ef þið getið tekið eitthvað til að hengja upp á þessum stöðvum!

Fjölbrautarskólar:
MH
MH
Versló
MK
MS
MR
Flensborg
FG + garðabær og hfj
FB

Kvennó
Iðnskólinn í rvk
Iðnskólinn í hfj.
Borgó
Menntaskólinn Hraðbraut
Fj. suðurlands Selfossi

Háskólar og sérskólar:
Háskólinn í rvk
Háskóli íslands - þjóðarbókhl.
Listaháskólinn
Kennó
Tækniskóli Íslands
Kvikmyndaskólinn
Rafiðnaðarskólinn

Svæði (farið í sjoppur, veitingahús, pizzastaði, hárgreiðslustofur, ísbúðir, bakarí, sundstaði o.fl.):
Miðbærinn slíma + hengja
Mjóddin
Skeifan
Ármúli, Skipholt
Kringlan 103 slíma + hengja upp
Smáralind
Hamraborgin Kópavogi
Eiðistorg
Austurver
Suðurver
Vesturbær + miðbær 101+107
Laugaráshverfið 104 (+105)
bústaðarhverfið 108
Hlíðarnar 105
Grafarvogur 112
Grafarholtið 113
Breiðholt 109 111
Seltjarnarnes 170
árbær 110

Grunnskólar:
Foldaskóli
Rimaskóli
Hólabrekkuskóli
Álftamýrarskóli
Tjarnarskóli
Fleiri grunnskólar

Félagsmiðstöðvar:
Miðberg
Frostaskjól
Gufunesbær
Hólmasel
Ársel
Bústaðir
Tónabær
Þróttheimar
101 félagsmiðstöð

Önnur bæjarfélög:
Garðabær
Hafnarfjörður
Akranes
Kópavogur
Keflavík
Grindavík
Selfoss
Hveragerði
Akureyri
Resting Mind concerts