Master Of Puppets - 1986
1. Battery
2. Master Of Puppets
3. The Thing That Should Not Be
4. Sanitarium
5. Disposable Heroes
6. Leper Messiah
7. Orion
8. Damage Inc.
…And Justice For All - 1988
1. Blackened
2. …And Justice For All
3. Eye Of The Beholder
4. One
5. Shortest Straw
6. Harvester Of Sorrow
7. The Frayed Ends Of Sanity
8. To Live Is To Die
9. Dyers Eve
Eins og má sjá eru þetta skuggalega góðir diskar, en mér finnst Master Of Puppets betri vegna þess:
Battery = Ein flottasta byrjun á disk ever, byrjar með flottu acoustic svo kemur hratt og heavy.
Master Of Puppets = Eitt það allrabesta og frægasta lag Metallica fyrr og síðar og titillag þessarar plötu
The Thing That Should Not Be = One of the heaviest motherfuckers ever (eins og jason segir á live shit), þyngsta lag Metallica frá upphafi, bara fávitar segja að t.d Sad But True sé þyngra. Riffið er geðveiki.
Sanitarium = bara ein af mörgum flottum rólegu lögum í stil eins og Fade To Black, One, The Unforgiven.
Disposable Heroes = Dýrka þetta lag, það hefur allt, hraða, riff, texta ..allt
Leper Messiah = frábært lag “The subject matter:
It is about so called messiahs who make a good profit on other people's faith.
”Send me money, send me green“
”Heaven you will meet“
”Make a contribution“
”And you'll get a better seat"
Orion = Eitt flottasta instrumental lag í heimi.
Damage Inc. = geðveikt lag sem byrjar hægt og verður svo hratt, lagið fjallar um ofbeldi og eyðileggingu
…And Justice For All er frábær líka, bara ekki alveg jafn góður og Master að mínu mati