Bannerkeppnin, vandræði
Heyrðu, er að reyna að skella einhverju inn fyrir bannerkepnnina en sko þegar ég er í paint (á ekki photoshop) og er að reyna ða minnka og geri attribudes 245 x 54 þá minnkar ekki myndin heldur klippist allt af henni niður í þetta svo það er bara hornið á myndinni…kunnið þið að redda þessu?