Vá, það eru fleiri hérna sem fíla þá! Snilld, þeir eru eitt af uppáhalds böndunum mínum! :D
Ég á alla diskana með þeim nema Wolfheart, sem ég fæ bráðlega. Mér finnst Irreligious og Darkness & Hope bestir, samt er enginn diskur með þeim slappur finnst mér. Helst kannski Sin/Pecado, sem er meira svona út í eitthvað teknó-dæmi en það eru samt nokkur mjög góð á honum, Handmade God og Vulture Culture til dæmis.
Ég er annars með kenningu varðandi þessa hljómsveit. Hver plata af þeim sem þeir hafa gefið út er helguð einu hljóðfærinu:
Wolfheart - söngur
Irreligious - lead guitar
Sin/Pecado - hljómborð
The Butterfly Effect - trommur
Darkness & Hope - bassi
The Antidote - rythm guitar
Sammála? Ósammála? :)
Peace through love, understanding and superior firepower.