ég er viss um að ef þú myndir skoða þessa notendur sem voru að pósta þá myndi koma í ljós að þeir væru flestir á aldrinum 12-14 ára. M.o.ö. óþroskaðir smákrakkar og þar af leiðandi ekki hægt að taka mark á þeim.
Já svona fyrstu 2 tillögurnar voru fyndnar…En annars finnst mér asnalegt að spyrja að þessu hérna því það er ekki eins og þessir aðilar hafi verið að tala fyrir alla notendur /metal!!! spurðu frekar þá í PM or som..
En er þetta ekki metalspjall? Ég hef ekkert á móti poppi þótt ég hafi ekki gaman að því en það eru bæði pop og hip hop spjallrásir hérna svo að það er frekar furðulegt að spurja hér!
Allavega færi ég ekki á hip hop spjallrásina til að spurja hvaða Slayer lög séu málið? Munduð þið leita þangað?
Þetta varð hálfþreytt eftir þriðju svona tillöguna..
Ég gerði samt svona einhverntímann.. samt ekki beint.. systur mína langaði í disk með einhverjum popplögum, og ég hlýddi því alveg, en skellti einus með Dillinger Escape Plan aftast á diskinn :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..