Mér finnst nú frekar erfitt að ger upp á milli, ég held ég verði samt að segja Winds of Creation. Þetta er samt eiginlega bara solid eðall í gegnum allar plöturnar þeirra.
Winds of creation er LANG bestur … Svo finnst mér Nihility og The Negation standa jafnir. Tel The first damned ekki með þar sem hann er eiginlega bara Winds Of Creation mdð gítarana tjúnaða í E (staðinn fyrir D) og nýja texta við sum lögin.
Get ekki beðið eftir nýja disknum, Organic Hallucinosis sem á að koma í Janúar/Febrúar á næsta ári! :D Verður gaman að sjá hvernig Covan, nýji söngvarinn stendur sig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..