Þótt að allar plöturnar séu í jafn miklu uppáhaldi hjá mér þá verð ég samt að segja að Reign in Blood sé best. Hún er einfaldlega svo mikill þrasssssmetalll. Öll lögin á henni eru geðveik en Angel of Death, Postmortem, Reign in Blood, Altar of Sacrifice, og Jesus Saves finnst mér best.
Seasons in the Abyss er einnig mjööög góð og það eru engin mistök að fá sér hana. Sú plata var sú seinasta með gamla þrassmetalsándinu og einnig Dave Lombardo. Tékkaðu á War ensemble á henni. Mér finnst einnig mjög flott hvernig Slayer hafa orðið þyngri með árunum án þess að missa hraðann.