einhverra hluta vegna fíla ég mikið af finnskum hljómsveitum, hér er minn listi:
HIM
Children of Bodom
Finntroll
Ajattara
Kylähullut
Sonata Arctica
Ensiferum
Korpiklaani
Charon
Daniel Lioneye
69 Eyes
Stone
Shaman (eru nú Korpiklaani en gáfu út 2 plötur)
Warmen
Nightwish
To Separate the Flesh From the Bones
Dettur ekkert fleira í hug akkúrat núna, mæli með þessu öllu nema Nightwish og svo eru Sonata Arctica ekkert spes, þetta eru bæði Power Metal bönd svo ef þú fílar þannig þá er í góðu lagi fyrir þig að tékka á þeim, fíla þetta bara ekki sjálfur.
69 Eyes eru heldur ekkert spes en eiga 2 fín lög og eitt sem er í lagi, Lost Boys og Devils eru fín og Gothic Girl er í lagi.
Mikið af hinu er alveg uppáhalds tónlistin mín, t.d.:
HIM
Children of Bodom
Kylähullut
Finntroll
Daniel Lioneye
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury