ég hef verið að lesa greinar hérna um power metal…þið gleimið einni bestu power metal grúbbuni…sjóræningja metallun RUNNING WILD!! held að sumir ættu að kynna sér hana..því hun er án vafa ein besta power blanda af melodíu geðveikum rithma og flottum lag línum enda er hún þýsk….ef ykkur fist helloween og hammerfall judas priest og fleiri power metal bönd góð..gáið þá af þessari..er buin hlusta á þá síðan eg var 9 ára og nuna 24..þannig eithvað er það….ég ætla að koma með sögu running wild..þegar tími geftst….þess má geta að 4 lög voru i spilun á radio rvk….um tíma…´þau hétu pirate song..rivalry, victory og tortuga bay.
heimasíða running wild er www.running-wild.de/
verði ykkur af góðu…kveðja the captain!!!