1. Zos Kia Cultus.
Ég er svo veikur fyrir þessum disk að það er rosalegt. Hraður, vel samin lög og mjög skemmtilegt atmosphere yfir þessum disk finnst mér. Einn af mínum uppáhálds diskum ever!
Bestu lög:
Horns ov Baphomet
As above so below
No sympathy for fools
Blackest ov the black
Zos Kia CVLTVS
Æji fuck it, allur þessi diskur er meistaraverk!
2. Thelema 6.
Frábær diskur!
Svolítið svipaður Zos Kia Cultus, en vantar atmosphere og svoleiðis. Það vantar eitthvað við þennan disk, en þó er þessi diskur eins og ég segi frábær.
Bestu lög:
Antichristian Phenomenom
Christians to the lions
Natural born philosopher
Inflamed with rage
3. Demigod.
Hef ekki hlustað nógu mikið á þennan disk, en ég get sagt þér að hann er snilld!
Vocalsið er svo svalt að ég er ekki enn kominn yfir það!
Vel samin lög, catchy, þung, slap í fésið á manni.
Þau lög sem mér finnst best enn sem komið er:
Conquer All
Before Aeons Came
Sculpting The Throne Ov Seth
The Nephilim Rising
Svo mæli ég með að þú kaupir alla þessa diska OG DVD-ið þeirra, CRush.fUKK.CReate (Requiem for Generation Armageddon)
Ég er hrifnastur af Demigod, vocallinn er einmitt alveg fáránlega töff og ég bara fæ ekki nóg af þessari plötu, hún er bara snilld alveg í gegn. Mér finnst þeir bara verða betri með hverri plötunni.
Uppáhaldslögin mín eru einmitt: Slaves Shall Serve, Sculpting the Throne ov Seth, Conquer All og The Reign of Shemsu-Hor, svo er Xul líka tussuflott enda er Karl Sanders (Nile) með sóló þar.
Eins og þú sagðir einu sinni sjálfur, það er alveg óhuggulegt hvað ég og þú erum oft sammála :P
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury
0
Haha, jújú, mikið rétt.
Annars vissi ég ekki þetta með Karl Sanders … Mjög gaman að því, og sá maður er náttúrulega ekkert annað en pjúra snillingur.
0