
Uppáhalds Diskurinn minn
Uppáhalds diskurinn minn er með hljómsveitinni Metallica og heitir Master Of Puppets og er algjört æði.Hann hefur að geyma lög eins og:Master of puppets,Welcome home sanitarium,Disposable Heroes,Leper Messiah,Damage, Inc,Orion,The Thing That Should Not Be og svo að lokum Battery.Ég mæli með því að allir fari útí búð og nái sér í eitt stykki því þið eigið ekki eftir að sjá eftir því.