Dagana 2.-4. september fer fram doom metal tónlistarhátíðin Ashes to Ashes…Doom to Dust, með Electric Wizard í broddi fylkingar. Aðrar hljómsveitir sem munu spila eru Worship, Esoteric,
Reverend Bizarre, Thee Plague Of Gentlemen, Planet AIDS, Tyranny og Rigor Sardonicous. Það er því ljóst að hér eru engir viðvaningar á ferð. Tónleikar verða sem hér segir:
2. september; Upphitun, TPOG, Reverend Bizarre, Worship og Electric Wizard; Goudvishal, Arnhem, Hollandi
3. september; The Frontline, Gent, Belgíu
4. september; 013, Tilburg, Hollandi
Mín spurning til metal aðdáenda Huga er því þessi: Hverjir hafa áhuga á að efna til hópferðar á einhverja af þessum tónleikum, eina eða fleiri?
__________________________________________________
http://www.doom-metal.com/bandlist_entry.php?id=84
http://bereft.co.uk/
http://www.doom-metal.com/bandlist_entry.php?id=201
http://www.reverend.shows.it/
http://www.tpog.be/
http://www.doom-metal.com/bandlist_entry.php?id=631
http://smilingdeath.com/RigorSardonicous/