Já, það er kannski þín skoðun, en ég er að fíla gömlu röddina hans.
Allt hérna fyrir neðan er mín skoðun, bara svo það verði ekki drullað yfir mig fyrir það.
Maður er að heyra með þessum nýju plötu (ég vil skilgreina black album með þeirra nýjustu plötum) þar er maður að heyra kall vera að rembast við að syngja með sinni þungu rödd.
Hann fór létt með að syngja fallega og tæra drungalega rödd einu sinni sem er núna ekki lengur til.
Gamla finnst mér virka einhvernveginn miklu betur, mér finnst röddin vera að syngja upp til tónlistinarinnar með hans gömlu rödd, en þá nýjustu þá er hann finnst mér virka að syngja niður til tónlistarinnar, og virka þannig að söngurinn séi ekkert dularfullur.
Með gömlu finnst mér hann virka einmitt eins og söngurinn, og hvaðan hann kemur dularfullur og það er einhvernveginn eins og röddin séi að grípa mann ótrúlega mikið og það er eins og röddin séi að hlægja soldið af manni og haldi yfir manni yfirhöndinni.
Mér finnst hann með þessu að rembast of mikið við að koma sinni grófu rödd til skila.
Þetta er mín lýsing á því af hverji mér þyki gamla röddin hans flottari