Neinei. Kaupir bara við inngang, nema það verði uppselt.
Til að koma í veg fyrir að þú komist ekki inn geturðu farið og keypt þér armband. Armband kostar 3500kr. og er sama og miði á öll kvöldin.
Þó svo að þú komist ekki inná Grandrokk kvöldið, þá taparðu samt engu ef þú ætlar á bæði hin kvöldin þar sem á fyrsta kvöldið kostar 1000 og á laugardagskvöldið er það 2500.
Ef þú ætlar ekki að kaupa Armband, þá er bara selt við dyrnar.