Ég mæli að þú lesir þér bara til á síðum eins og allmusic.com og metal-archives.com um Death Metal. Svo eru líka til fullt af síðum um Death Metal sem aðdáendur eru með. Mínar uppáhalds Death Metal hljómsveitir eru:
Deicide
Cannibal Corpse
Death
Necrophagist
Morbid Angel
Lamb of God
og svo eru allar melódísku Death Metal hljómsveitirnar eins og:
Amon Amarth
In Flames
Dark Tranquillity
At the Gates
Soilwork
o.s.frv.
Góð lög væru t.d:
1. Brainstorm eða day of suffering með Morbid Angel
2. lunatic of god's creation, dead by dawn, bible basher með Deicide
3. pounded into dust, devoured by vermin og hammer smashed face með Cannibal Corpse
4. flesh and the power it holds með Death
5. Victorious March, masters of war, death in fire, as long as the raven flies (takið eftir riffinu í lokin, allir Íslendingar kannast við það ;)) og fate of norns með Amon Amarth
6. Jester's Race platan með In Flames
7. Slaughter of the soul platan með At the Gates
Eftir að hafa hlustað á þetta ætti hver maður að vera kominn með ágætis hugmynd um hvað Death Metal er en þetta er auðvitað bara rétt aðeins yfirborðið, það eru svo endalaust margar aðrar góðar hljómsveitir, plötur og lög
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury