Ef að Axl hefði ekki náð svona hrejartökum á hinum meðlimum GNR á sínum tíma með því að nánast eignast hljómsveitina að þá hefði ég viljað að AXL hefði verið rekinn og einhver fenginn í staðinn. Axl var góður söngvari en röddin í honum var orðin dálitið skrýtin á þessum árum 1991-1993, þá aðallega á tónleikum en samt ekkert neitt alslæm sko. En stundum fær maður á tilfinninguna að það se verið að kreysta kött.
En já hefði frekar viljað sjá GNR halda áfram með allt liðið nema AXL. Bara slash, Duff, Gilby, Matt og Dizzy. Hefði ekki verið erfitt að finna nýjan betri söngvara. Það erfiðasta hefði verið að sannfæra þessa hardcore aðdáendu