Við erum búnir að semja sjálfir efni sem okkur langar að spila. Við spilum á trommur og gítar og óskum eftir gítarleikara, söngvara (þarf að geta öskrað - gott væri að það væri frekar djúpt heldur en high-pitch vocals) og bassaleikara.
Við höfum æfingahúsnæði sem verður uppfært í sumar. Ef þið hafið áhuga þá bara hafið bara samband við mig eða Quadratic á huga eða þá msn (maggi_snjokall@hotmail.com og jeg_er_numer_eitt@hotmail.com). Talið bara endilega við okkur og fáið frekari upplýsingar ef þið hafið áhuga, við komum ykkur inní þetta.
PS: eehhh mér fannst einhvernveginn gáfulegt að setja inn hljómsveitir sem við fílum. Bloodbath, Mayhem, Marduk, Death, Decapitated, Amon Amarth, Opeth, Enslaved, Morbid Angel, Immortal, Deicide, Emperor, Entombed, Slayer og alíka bara. Tökum kannski cover af einhverju með þessum hljómsveitum.
Death metall eða death sko
They may take our lives but they'll never take our freedom!