Það er svoldið erfitt fyrir mig að gera upp á milli þessara hljómsveita,Judas Priest hafa gefið út helling af góðum diskum eins og Screaming For Vengeance,Sad Wings Of Destiny,Stained Class,Killing Machine,British Steel,Painkiller,Sin After Sin,Angel Of Retribution,Point Of Entry svo koma aðeins slakari eins og Ram It Down,Turbo,Rocka Rolla ..samt finnst mér nýji diskuirnn geðveikt góður “Angel Of Retribution” ég náði að kaupa digipack með cd/dvd skemmtilegir tónleikar frá 2004 Reunited tour þar á ferð EN Samt finnst mér Iron Maiden vera betri ! þrátt fyrir að þeir hafa ekki gefið út JAFN mikið af góðum diskum en samt eru Iron Maiden,Killers,The Number Of The Beast,Piece Of Mind,Powerslave,Somewhere In Time,Seventh Son Of A Seventh Son allir snilld er ekkert að fýla No Prayer For The Dying neitt mikið en ja nenni þessu ekki lengur allavega finnst mér Iron Maiden betri og vocals…jafnt Bruce Dickinson og Rob Halford eru báðir mjög góðir..Bassi…Steve Harris með yfirburði.minnir að hann heitir Ian Hill á bassanum hja Priest..Gítar…er ekki viss KK Downing og Glenn Tipton eru mjög góðir og mer finnst bara vesen að hafa 3 gítarleikara í Iron Maiden þótt Dave,Janick og Adrian Smith séu alveg góðir..og trommur..Nicko Mcbrain betri man ekki einu sinni hvað hann heitir hjá Priest Scott eitthvað.
Svo eru album coverin ein flottustu í heimi hjá Iron Maiden !!! reyndar HATA ég þennan helvitis tölvugerða Eddie á Dance Of Death en öll þessi klassisku 1980-1990 þegar að Derek Riggs sá um album art eru snilld