lol nei,
Metallica < Black Sabbath
< meaning = Metallica er ownage yfir Sabbath :P
Samt má nú viðurkennast að þeir séu ekki eins góðir eins og þeir voru… í metalnum, annars finnst mér þeir vera gera góða hluti, hluti sem þeir vilja. Þeir eiga skítnóg af penger núna og geta farið að spreða í eitthvað sem þeir vilja gera núna. Þeir eru bara alltaf að þróast og breyta um stíl, sjáiði bara Kill em All (Thrash metall, heavy dæmi) svo Ride The Lightning, Master of Puppets, …And Justice For All (allar á svipuðu stigi, meiri tónfræði og flottari og flóknari lög) Black Album (þeir eru aðeins breyttir, búnir að klippa hárið og svona :D og tónlistin auðvitað öðruvísi líka, en ekkert mikið samt) Load og Reload (að mínu mati stór lægð í ferli þeirra, þó svo að það eru góð lög þarna inn á milli þá eru þetta einnu lélegustu plötur þeirra að mínu mati) S&M (náttla bara góðir hlutir, elska þessa plötu) St. Anger (þeir eru ekki eins þungir og þeir voru, annar stíll en alls ekki neitt til að henda í ruslið :/ mér finnst hún allavegann miklu skárri að sumu leyti en Load og Reload). Svo bíður maður bara eftir næstu plötu, aldrei að vita nema að þeir hafi breytt aftur aðeins um stíl. :)