Ég heyrði eitt lag með þeim um daginn, Fade to black með Metallica. Váá ég varð Orðlaus, fékk allveg gæsahúð, meiri heldur en ég fékk þegar ég heyrði sólóið í am i evil (Metallica) í fyrsta skipti!. Ég hef aldrei heyrt jafn fallega tónlist, vissi hreynlega ekki að hún væri til! mér hefur eginlega alltaf fundist klassísk tónlist vera frekar leiðinleg, kýs frekar rokkið. En þegar ég heyrði þetta!…Ég átti bara ekki orð um þetta eins og áður hefur komið fram. Síðan tókst mér að finna one og það var bara meiri snild ef eitthvað er!
Mér er sagt að það séu 3 menn sem spila þetta á selló, er ekki með nöfin allveg á hreinu. En þeir hlusta allir mest á hevy metal. Þetta var sko ekki það sem ég ýmindaði mér fyrst þegar ég heyrði þetta. Sá svona fyrir mér 3 eða 4 konur í kjólum að spila þetta á tónleikum:D skondið!.
En svona ef einhver veit, hvað heitir diskurinn með þessum fjórum metallica lögum: one, fade to black, nothing else matters, from whom the bell tolls, og að sjálfsögðu nokkrum lögum lögum eftir þá sjáfa?.
Vildi bara deila þessu með ykkur:)

.
Anus the Ass