já veit ekki hvort að hann er kominn út hér en vinur minn keypti hann út í köben og ég var að hlusta á hann og hann hljómar mjög vel eins og gamla stöffið hörð hnitmiðuð riff með fínum trommuleik
vinur þinn hann emil?:D… en já hann soundar helvíti vel samt asnalegt að gera vídjó die dead enough að mínu mati eitt slappasta lag á disknum og byrjunin á of mice and man
Die dead enough er svona lag sem er auðvelt að hlusta á þannig trúlega er hann að gera videoið aðeins hlustendavænna til að fleiri taki eftir disknum. Svo sagði Dave að leikstjóri myndbandsins væri til í að gera 2 myndbönd í viðbót af disknum. Spennandi að sjá hvernig þau verða.
já það er kanski hlustunarvænt en mér finnst það frekar slappt lag já það sem ég ætlaði að seigja áðan var að byrjunin á of mice and man er bara útí hött!!
En er ekki stór hluti disksins í the world needs a hero stíl, countdown og youthanasia stíl. Einhver staðar las ég að það væru bara 2 eða 3 lög sem væri í svona rip stíl.
Snilldar diskur. Hinsvegar finnst mér Die Dead Enough eitt af bestu lögunum á diskunum. Lagið Something I'm Not er víst um Lars Ulrich(trommari metallica), hlustið á textann :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..