Daginn.
Ég var aðeins að pæla… getur einhver bent mér á Blackmetalbönd með ‘sjúkari’ sviðsframkomu en Gorgoroth og Mayhem?
Mér finnst alveg stórkostlegt að sjá Kindahausa og Svínahausa á prikum á sviðinu… Ótrúlega svalt.
Svo er náttúrulega thingið þarna með Gorgoroth og rússana ;) (ef einhver veit hvað ég á við…)
En allavega… mig langar að tékka á fleiri böndum með svona ‘stíl’, en auðvitað verður sjálf tónlistin líka að vera góð, og helst í líkingu við Gorgoroth og Mayhem, þau snilldarbönd.
