Þar sem ég er mikill blackmetal unnandi legg ég mig í lima við að uppgötva ný blackmetal bönd en þó sérstaklega íslensk. Böndin sem ég hef heyrt um í eru

Sólstafir, Myrkviður, Bölvættur, Skörungur, Potentiam, Mind as mine, thule, ámsvartnir, field of filthy, Mictian, Myrk og svo er ég búinn að heyra um tvo náunga sem eru að vinna að sitthvoru soloprodjectinu en ég veit ekki hvað þeir kalla það.

Ef einhver hefur einhverjar upplýsingar um aðrar íslenskar blackmetal hljómsveitir eða bara þessar þá væri það vel þegið.

Þórir.