Ég fann þennan áhugaverða texta, með eitt af uppáhalds hljómsveitunum mínum, PANTERA!

(ekkert koma með þá deilu um að pantera sé ekki metal hef heyrt það.. ;)

mig langaði til að senda þennan texta.

Pantera var stofnuð árið 1983 af bræðrunum Vince og Darrell Abbot ásamt Rex Rocker og Terry Glaze. Seinna það ár þá gáfu þeir út fyrsu plötuna og hét hún “Metal Magic” hún var með frekar röff soundi en mjög góð miðað við það að meðalaldurinn í bandinu var 18 ár. Á þessari plötu sóttu þeitr mikið til Kiss og Van Halen og voru það lög eins og “Ride My Rocket” og “Biggest Part Of Me”. 1984 gáfu þeir svo út aðra plötuna “Projects In The Jungle”. Þessi plata sýndi að þeir höfðu mikla hæfileika og ættu eftir að ná langt. Þeim val líkt við Def Leppard með lögin “All Over Tonight” og “Heavy Metal Rules”. Meðan lög eins og “In Over My Head” og “Takin' My Life” sýndu frekari rólegri hliðarnar á Pantera. 1985 gáfu þeir svo úr þriðju plötuna sem hét “I Am The Night” Hæfileikar þeirra uxu gífurlega og færðu þeir sig lengra í áttina að speed metal stefnunni. Lög eins og Titillagið sýndu greinilega Judas priest áhrif. Frá 1985 og 1988 tóku þeir hlé frá tónlistinni og ákváðu að láta Terry hætta sem söngvara því að tónlistin þeirra var farin að verða þyngri og þurftu þeir að finna söngvara sem hentaði þeim. Þá fundu þeir Philip Anselmo. Þeim fannst hann henta vel fyrir nýju plötuna sem þeir gáfu út árið 1988 sem var kölluð “Power Metal” Meðan Phil lét ekki af hendi rakna við að semja textana, ötrúlega röddi hans gerði þessa plötu að bestu Pantera plötunni á þessum tíma. Með lögum eins og “Rock The World”, “Over And Out”, spedd-metal lagið “Power Metal” og rólegri lögin eins og “We'll Meet Again” og “Hard Ride”. Þessi plata var svo tilkomumikil að Dave Mustaine bað Darrell að koma í Megadeth en hann neitaði. Árið 1990 gáfu þeir út plötu sem var kölluð “Cowboys from hell” En þessi plata sýndi þessi “redneck” a´hrif eins og vinur minn orðaði það. Þar voru góð lög eins og “Cowboys from hell”, “Cementary Gates” og “Domination”. Árið 1992 kom út “Vulgar display of power” Sem var með þeim ótrúlegustu plötunum semþeir höfðu gefið út. Þar voru einmitt lögin “New Level”, “Walk”, og “Hollow”. Þessi lög eru mjög góð og sýndu hvað þeir voru góðir að semja. Við byrjum, Þegar Pantera gaf út “Cowboys from hell” sem var fimmta platan sem þeirra. En áður en þeir gerðu hana þá skiptu þeir um plötufyrirtæki sem hafði áður verið í eigu pabba Vince og Dimebag, Jerry Abbot sem var einmitt kallað sama nafni og fyrsta platan þeirra “Metal Magic Records”. En þeir skiptu yfir í “Atco Records”. Það var sex árum eftir að þeir gáfu út fyrstu plötuna og voru þeir mjög þekktir. Svo kom “Vulgar Display of Power” sem seldist ótrulega vel og er enn mjög vinsæl. Tveim árum seinna kom síðan út “Far beyond driven” . En eins og Vince sagði í viðtali við Metal Hammer: “I just have to laugh at it when I see it, I think it is hilarious that this guy spent his own money, All I can think of is that somebody fucked his girlfriend along the way, or he got tossed out of one of our shows or something. Half the stuff he writes on this site is total bullshit! En þessi plata var annað stórt skref fyrir þá í tónlistinni, með lögin ”becoming“ og ”I´m Broken“. Árið 1996 kom út ”The great southern trend kill“. Þar voru þónokkuð góð lög eins og ”the great southern trend kill“ og ”War nerve“ sem voru samin til þeirra. Eins og Phil segir í War nerve: ”For every fucking second the pathetic media pisses on me and judges what I am in one paragraph, Look here, Fuck you all!!!“ Einu ári seinna var gefin út plata sem var með fullt af live lögum og tveim studio lögum, en hún hét ”101 proof“ Samansafn af bestu Pantera lögunum sem voru tekin á tónleikum. En album coverið var hannað eftir limmiða af Jack Daniels viskí flösku en hún var 101 proof alcohol. En þeir hlutu fullt af gullplötum og ein Grammy. Þrem árum seinna kom út síðasta platan en hún hét ”Reinventing the Steel" en hún fór up í 4. sæti fyrstu vikuna.