harðkjarni
Jæja, ég er búinn að fá svoddan leið á þessu kvabbi hvað flokkast undir harðkjarna eða hardcore og að það skuli vera eina umræðan hérna. <br>Eins og ég sé það er bara engin stefna sem heitir hardcore. Hardcore getur í rauninni verið hvaða stefna sem er svo lengi sem hún er… ehh… já hardcore, brutal, whatever.<br><br>Áhugamálið harðkjarni er staður fyrir íslensk <b>þungarokksbönd</b> til þess að koma efni sínu á framfæri og fyrir aðra til þess að tjá sig um íslenskt eða erlent þungarokk. Ef <b>harðkjarni</b> er léleg lýsing þá endilega látið mig vita þá breyti ég þessu einfaldlega í þungarokk.<br>Mitt álit er einfaldlega að umræða um fyrra efni Korn, Limpara og fleiri adidas rokkara eigi fullkomlega rétt á sér hérna undir harðkjarna því þetta er ekkert annað en þungarokk.<br><br>Endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál og þá með góðum rökstuðning.<br><br>Kveðja,<br>Vefstjóri