Í fyrsta lagi: þá sýgur Metallica í öllu eftir 1989.<br>Í öðru lagi: þá eru Korn, Deftones, og þessar hljómsveitir ekki þungarokk heldur hip hop massive eða hardcore eða hvað sem þeir vilja kalla þetta, allavega ekki þungarokk. System Of A Down er ekki einu sinni þungarokk, þó hún sé langsamlega þyngst af þessum böndum. Það er ekki nóg að stilla gítar og bassa niður í B, setja distortion í botn og kalla þetta síðan þungarokk. Það er tónlistin, ekki soundið. <br>Í þriðja lagi: Metallica er ekki old school. Iron Maiden, Motorhead, Judas Priest o.s.fr. eru oldschool.<br><br>Hannes
“Technology is a constant battle between manufacturers producing bigger and more idiot-proof systems and nature producing bigger and better idiots.”