Sælir metaláhugamenn. Ég var að fá e-mail frá Pantera póstalistanum og þar er verið að prómóta nýtt band sem Dimebag og Vinnie Paul eru búnir að stofna. Maður var búinn að frétta af þessu fyrir nokkru síðan og búinn að bíða spenntur eftir dagsetningu á plötunni. Jæja, hún er kominn ( 10. Febrúar ) og heitir New Found Power. Á heimasíðu þeirra er hægt að heira 3 lagabúta af plötunni og ná í vital við þá. Þetta er video og þarf að joina póstlista þeirra til að geta horft á myndbandið. Lagabútanir eru ekkert í góðum gæðum en maður fær smörþefinn af þessu sem þeir eru að semja og þeir voru ekkert að ljúga þegar þeir sögðu að þetta myndi verða <b>HEAVY!!!</b>

Heimasíðan er <a href="http://www.damageplan.com“>www.damageplan.com</a> og er hún enn í smíðum en þetta er bara temp síða sem er uppi.

Það hafa örugglega margir, þ.á.m. ég, haldið að bandið ætti að heita New Found Power en það var víst bara vinnutitill en eins og áður sagt er það nafn plötunar.<br><br>==================
= <a href=”http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Action Quake Hjálpin</a> =
==================