Nei kallinn minn, ég á 49 KoRn diska, einn af þeim er brenndur og er það Issues með lagi sem ekki kom út á official disknum (I am going crazy, einskonar framhald af Am I going crazy?).
Legg til að þú lesir greinina mína <a href="
http://www.hugi.is/rokk/greinar.php?grein_id=59034“>KoRn - Sagan í stuttu</a> áður en þú ferð að kalla mig einhvern wannabe Korn fan, ég er nokkuð viss um að ég er fróðari en þú um þá og er ekki að hlusta á þá af því mér finnst það cool því vinir mínir hlusta á þá. Ég er nokkuð viss um að þú ert já, nýbúinn að uppgötva þá og eigir Untouchables og Issues, kannski Take a look in the mirror.
Fyrsti diskurinn sökkar ekki, hann er af flestum ef ekki öllum talinn sá besti, eitthvað nýtt og framandi. Sýnir bara að þú ert nýgræðingur í þessum geira og þessu bandi og ættir ekki að vera að rífa þig, you look silly.
Hvað skiptir það máli hvort það er gert KoЯn, KoRn eða Korn? Þetta er allt sama nafnið nema hvað að KoЯn er gert með öfugu R eins og það var teiknað upphaflega. Ef þú vissir það ekki þá er merki þeirra teiknað af Jonathan með vinstri hönd. Það er ekki rétt að segja að það EIGI að gera Я því þetta á að vera gert af barni, s.s einhverjum sem er ekki læs og lélegur í stafsetningu. Það er því í raun villa hjá þér að segja að þeir HEITI KoЯn og ekkert annað því það er eingöngu þeirra merki, þeir heita alveg jafn mikið KoRn eða Korn eins og KoЯn. Mér finnst þessi vitleysa í þér vera merki um að þú sért nýbúinn að uppgötva þá og sért með attitude af því þér finnst þeir svo ”gegt góirr“.
Dude, it does not matter. Er Slipknot þá sem dæmi $lipknot? That´s just silly…<br><br><b>”You too will come to understand fear, as I have“</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=”#FF0000“><a href=”mailto:arnarfb@mmedia.is“>E-mail</a> | <a href=”
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font