Kanis tónleikar
Fyrir þá sem verða staddir á Akureyri laugardaginn næstkomandi (29. nóvember), vill ég benda á það að sú stórgóða Hljómsveit Kanis ætlar að halda útgáfutónleika fyrir diskinn sinn “Tónmennt fyrir byrjendur” í Húsinu (Fyrrum Kompaníinu). Kostar 1000 kall inn en ef maður getur séð af 2500 krónum fyrir þetta band, fær maður einnig diskinn. Vonast til að sjá sem flest