Núna ætla ég að hafa yfirlit af Kiss disknum Crazy nights.

Söngvari og gítarleikari: Paul Stanley.
Bassaleikari: Gene Simmons
Trommuleikari: Eric Carr
Sóló gítarleikari: Bruce Kulick

Þessi plata var gerð árið 1987 og produserinn á henni var enginn annar en Ron Nevison.

Lög:

1. Crazy crazy nights sem er samið af þeim Paul Stanley og Adam Mitchell.

2. I´ll fight hell to hold you sem er samið af þeim Paul Stanley, Adam Mitchell og Bruce Kulick.

3. Bang bang you sem var samið af þeim Paul Stanley og Desmond Child.

4. No, no, no sem var samið af þeim Gene Simmons, Eric Carr og Bruce Kulick.

5. Hell or high water sem var samið af þeim Gene Simmons og Bruce Kulick.

6. My way sem var samið af þeim Paul Stanley, Desmond Child og Bruce Turgon.

7. When your walls come down sem var samið af þeim Paul Stanley, Adam Mitchell og Bruce Kulick.

8. Reason to live sem var samið af þeim Paul Stanley og Desmond Child.

9. Good girl gone bad sem var samið af þeim Gene Simmons, Davitt Sigerson og Peter Diggins.

10. Turn on the night sem var samið af þeim Paul Stanley og Diane Warren.

11. Thief in the Night sem var samið af þeim Gene Simmons og Mitch Wessman.

Þessi diskur er mjög góður en langt frá því að vera besti Kiss diskurinn. Það semja margir aðrir en Kiss meðlimir löginn sem mér personulega fynst slappt.

Þetta var þerra 21 fyrsti diskur.