“færeysk útgáfa af Manowar eða hammerfall”
Það eina sem Týr eiga sameiginlegt með þessum tveimur böndum er að þær spila allar melódískt þungarokk, en að flestu leyti eru þær MJÖG ólíkar. Ekki frekar en að þessar tvær hljómsveitir hljómi alveg eins og Metallica (sem Týr eru í raun miklu skyldari). Týr spila þjóðlagaskotið þungarokk, oft svona traditional vísu-kveðna tónlist í bland við meira hefðbundið metal…<br><br><a href="
http://www.dordingull.com/taflan"><b>Umræðusvæði Dordingull.com</b></a