Þegar ég var í íslenskitíma um daginn fengum við að hlusta á útvarpið.Stelpurnar vildu FM en við strákarnir vildum eitthvað rokk,við stungum upp á 90,9 eða 97,7 en kennarinn vildi það ekki sagði það vera leiðinlegt,sagði það ekki vera rokk.Við fórum að rífast í honum og sögðum að þetta væri rokk.Þá sagði hann að Metallica væri ekki rokkhljómsveit því þeir hefðu samið róleg lög og að rólegu lögin hefðu verið vinsælli en þungu lögin.Ég fór að spá í þetta, kanski er þetta rétt kanski ekki en hvað finnst ykkur?
Er Metallica ekki rokkhljómsveit útaf því hún hefur samið mörg róleg og vinsæl lög?