Mér finnst þetta vera ágætur diskur, ég ákvað að skrifa um hann vegna þess að þetta er fyrsti diskur hljómsveitarinnar og þetta er nýjasti diskurinn minn með Cradle of Filth, og svo finnst mér Cradle of Filth vera mjög góð hljómsveit.
Þrjú lög af þessum disk hafa verið endurgerð þ.e.a.s The Principle of Evil Made Flesh á disknum Bitter Suites To Succubi, Summer Dying Fast sem er líka á Bitter Suites To Succubi, The Forest Whispers My Name sem er á Vempire or Dark Faerytales In Phallustein og svo The Black Goddess Rises sem er á Bitter Suites To Succubi.
Það eru tólf lög á þessum disk,
1. Darkness Our Bride(Jugular Wedding)
2. The Principle of Evil Made Flesh
3. The Forest Whispers My Name
4. Iscariot
5. The Black Goddess Rises
6. One Final Graven Kiss
7. A Crescendo Of Passion Bleeding
8. To Eve The Art of Witchcraft
9. Of Mist And Midnight Skies
10. In Secret Love We Drown
11. A Dream of Wolves In The Snow
12. Summer Dying Fast
Meðlimir hljómsveitarinnar á þessum disk voru:
Paul A., gítar
Benjamin, píano
Nicholas, trommur
Robin, bassi
Paul R., gítar
Dani Filth, söngur
Sarah Jezebel, bakraddir
Sumir af þessum meðlimum eru hættir í Cradle of Filth.
Vonandi höfðuð þið gaman af því að lesa þetta.
Sod-Off Baldrick.