var bara sona að fletta í gegnum eitt af gömlu metal hammer blöðunum mínum og svona datt í hug að seigja ykkur fra soldlu sem stóð um þá sem voru valdnir sjúkasta eða mest umdeilda hljómsveitin.
þarna var talað um hljómsveitir eins og Slayer, Marlyn Manson, Ozzy og Mayhem sem er sú sem var valin sú sjúkasta ég ætla bara að seigja ykkur aðeins frá því sem stóð um þá þarna
MAYHEM
Norska black metal hljómsveitin Mayhem var stofnuð í byrjun black metalsin einn aðal mannana var brjálaður og graf t.d. grafir fyrir fötin sín soldið fyrir tónleika til þess að geta lyktað eins og lík á tónleikonum.
Einn daginn hafði hann fengið nóg af þunglindinu sem hann var með og endalaus slagsmál við gítarleikarann Euronymous þannig að hann skaut sig.
sá sami gítarleikari fann síðar líkið og í staðinn fyrir að hringja í 112 eða hvað sem númerið er í noreigi þá fór hann útí bæ til að redda sér myndavél og tók myndir af líkinu þegar hann var búin að því tók hann bita úr hauskúpunni og gekk með hana eins og hálsmen……….. ja sjúkt norska black metal pack.
eftir sjálfsmorðið gekk fyrverandi bassaleikari Bruzum Count Grishnackh, maður sem átti Þegar fyrir sér mikinn fangelsisdóm fyrir einhverskonar áras á kirkju í noreigi það var áður en Euronymous fannst myrtur einhverstaða síðar játaði bassaleikarinn morðið á sig………..
ja þetta var það sem stóð um þessa mjög svo sjúku norsku black metal lista ef ég er eitthvað að fara rangt með staðreindir þá ekki fara að rífast eitthvað í mér því að ég var eiginlega bara þýða nákvamlega það sem stóð í blaðinu…….