grein sem ég las í Morgunblaðinu áðan segir að St.Anger komi allstaðar 5.júni ég ætla að deila þessari grein/frétt með ykkur og reyna svo að skilja afhverju i andskotanum diskurinn kemur ut 9 eða 10 hérna.

ÚTGÁFU fyrstu hljóðversplötu Metallica ( stendur Metallicu í greininni en það á að vera Metallica , amður fallbeygir ekki Metallica ) í sex ár hefur verið flýtt um fjóra daga. Til stóð að platan komi út næstkomandi mánudag, en vegna ótta við að ólöglegar útgáfur fari umferð fyrir þann tíma hefur verið ákveðið að hraða útgáfuni til morgundagsins. Formlegur útgáfudagur plötunar er því 5.Júní!.
Með fyrstu eintökum fylgir mynddiskur með hljómsveitinni að leika nokkur lög á plötunni og fá kaupendur einnig aðgang að fágætum lögum sveitarinnar á “www.Metallicavault.com” Titillag plötunnar var flutt samtímis á fjöldastöðva í B.N.A með hjálp gervihnattadisks.
Búist er við að lagið líkt og platan rjúki hátt á vinsældarlista

**GREIN ENDAR**

ok.. ef allir aðrir í heiminum fá hana 5/6 afhverju fáum við hana 9/6 ég er buinn að hringja í allar skifu buðirnar og alltaf svarar eitthver táningsstelpa og segir mer að hann komi 9/6 .

ef það er satt þá er þetta tónlistarlegt hneyksli

kv.XorioN