Videó með ARTCH?
Ég ætla auglysa eftir hvort að einhver eigi í fórum sínum videó myndir með norsku hljómsveitinni ARTCH. Þeir spiluðu nokkra tónleika á íslandi á sínum tíma og ég hélt að kannski hefði einhver verið svo sniðugur að hafa tekið með sér videóvél á tónleikana